WorkZone

Fyrir stóra vagna, pallettutjakka og lyftara

WorkZone er sérstaklega hannað sem árangursrík aðferð til að sporna við mengun af hjólum fyrir svæði með þunga umferð ökutækja. Á árangursríkan hátt dregur það í sig, safnar og bindur óhreinindi af hjólum af lyfturum, pallettutjökkum, stórum kerrum og vögnum og kemur í veg fyrir að agnir og örverur komist inn á áhættusvæði.

Valkostir

WorkZone hefur þann sveigjanleika að hægt er að setja það upp á mismunandi svæðum með þunga umferð og því fylgja annað hvort kantar úr áli sem tryggja hámarks þol eða úr ryðfríu stáli.

Kostir

 • Hindrar allt að 99,9% af mengun frá því að komast inn á áhættusvæði.
 • Dregur í sig á árangursríkan hátt, safnar, bindur og stemmir stigu við
  óhreinindum af hjólum af lyfturum, pallettutjökkum, stórum kerrum og vögnum.
 • Stórar stærðir í boði til að tryggja hámarks stjórnun á mengun sem berst með hjólum.
 • EINA lausnin fyrir þunga umferð vagna og véla sem virkar..
 • Í boði eru tvær mismunandi aðferðir við frágang á köntum: kantar úr áli sem
  tryggja hámarks þol eða lægri kantar úr ryðfríu stáli.
 • Íhvolfir gólflistar eða innfelldar lausnir í boði.
 • Reglubundin skipti eða viðhaldsþjónusta í boði.
 • Auka klæðning í boði til að fela mengunina sem Dycem hefur safnað saman.

Valmöguleikar í boði

Sérpantaðar vörur

 • Henta fyrir svæði með flókna lögun eða byggingu.
 • Fullkomið fyrir innhleypta uppsetningu eða til að hylja allt gólfið.
 • Fullkomið fyrir byggingar sem krefjast margra uppsetninga samtímis
 • Í boði er mismunandi frágangur á köntum sem auðveldar að aðlaga Dycem að sérþörfum þínum.
 • Ábyrgð fyrir virkni á öllu notkunartímabilinu (ef farið er eftir leiðbeiningum framleiðanda um viðhald) í 1-5 ár.
 • Standard 12 mánaða ábyrgð í boði frá uppsetningardegi.
 • Í boði sem 1-5 ára samningur, með möguleika á framlengingu á ábyrgð og viðhaldsþjónustu gegn vægu gjaldi, til að tryggja að Dycem virki sem best á öllu notkunartímabilinu.

Title: 
IS/ Workzone

Latest News...