CleanZone

Fyrir umferð gangandi og létta vagna

CleanZone er hágæða örverueyðandi gólfefni fyrir létta umferð vagna og þunga umferð gangandi vegfarenda. Þegar það er varanlega uppsett er það árangursríkasta leiðin til að stjórna hvers kyns mengun sem berst með fótum, hjólum og lofti. Dycem CleanZone örverueyðandi gólfefni er fáanlegt í breiðu úrvali af fallegri hönnun sem þýðir að það lítur ávallt vel út á milli gólfþvotta.

Valkostir

CleanZone hefur þann sveigjanleika að því er hægt að koma fyrir í svæðum af öllum stærðum og lögunum og því fylgja mismunandi lausnir við frágang á köntum sem er lýst með myndum í bæklingunum (vinsamlegast farið á síðuna Bæklingar til að hlaða niður) og sem sérfræðingar okkar á sviði mengunar geta komið og kynnt.

Kostir

 • Hindrar allt að 99,9% af mengun frá því að komast inn á áhættusvæði.
 • Dregur úr fjölda gólf- og loftagna / örverufjölda.
 • Betri afköst, sparnaður og bættur hagnaður.
 • Minni hætta á að miklum fjölda vara verði hafnað.
 • Ekki er hægt að sneiða framhjá Dycem vörum og þær krefjast engra beinna aðgerða.
 • Mismunandi frágangur á lágum köntum í boði.
 • Íhvolfir gólflistar eða innfelldar lausnir í boði.
 • Hentar fullkomlega til að stýra mengun sem berst með fótum.

Valmöguleikar í boði

Sérpantaðar vörur

 • Henta fyrir svæði með flókna lögun eða byggingu.
 • Fullkomið fyrir innhleypta uppsetningu eða til að hylja allt gólfið.
 • Fullkomið fyrir byggingar sem krefjast margra uppsetninga samtímis
 • Í boði er mismunandi frágangur á köntum sem auðveldar að aðlaga Dycem að sérþörfum þínum.
 • Ábyrgð fyrir virkni á öllu notkunartímabilinu (ef farið er eftir leiðbeiningum framleiðanda um viðhald) í 1-5 ár.
 • Standard 12 mánaða ábyrgð í boði frá uppsetningardegi.
 • Í boði sem 1-5 ára samningur, með möguleika á framlengingu á ábyrgð og viðhaldsþjónustu gegn vægu gjaldi, til að tryggja að Dycem virki sem best á öllu notkunartímabilinu.

Title: 
IS/ CleanZone

Latest News...